Fréttir og tilkynningar

22.nóvember 2016

Bændasamtökin opna nýjan bondi.is

Bændasamtökin hafa tekið í notkun nýjan vef þar sem helstu upplýsingar um starfsemi BÍ koma fram.

20.september 2016

Gildi menningarlandslags - UPPTÖKUR

Samtök ferðaþjónustunnar ásamt samtökum og fyrirtækjum í landbúnaði stóðu fyrir morgunverðarfundi föstudaginn 16. sept. sl. þar sem gildi menningarlandslags var í brennidepli.

15.september 2016

Ummæli verslunarforstjóra bera vott um fjandsamleg viðhorf til bænda

Yfirlýsing frá formanni Bændasamtaka Íslands vegna ummæla Finns Árnasonar forstjóra Haga um bændur og dýraníð.

15.september 2016

Árétting vegna endurskoðunarákvæðis í búvörusamningum

Búvörusamningar voru samþykktir á Alþingi Íslendinga með virku endurskoðunarákvæði árin 2019 og 2023. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa formlegan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.

14.september 2016

Búvörusamningar afgreiddir á Alþingi

Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingar á búvörulögum er varða búvörusaminga. Athygli vakti að einungis 19 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en sjö voru á móti. Aðrir sátu hjá. 21 þingmaður tók ekki þátt í atkvæðagreiðslunni, þar af 14 stjórnarliðar.

12.september 2016

Gildi menningarlandslags

Samtök ferðaþjónustunnar ásamt samtökum og fyrirtækjum í landbúnaði standa fyrir morgunverðarfundi föstudaginn 16. sept. nk. þar sem gildi menningarlandslags verður í brennidepli.

08.september 2016

Aukin dýravelferð er forgangsmál

Bændasamtök Íslands lýsa yfir stuðningi við tillögu atvinnuveganefndar Alþingis um nýtt ákvæði í búvörulögum sem kveður á um að fella niður opinberan stuðning við bændur sem sakfelldir eru fyrir brot á lögum um velferð dýra.

30.ágúst 2016

Fjár- og stóðréttir árið 2016

Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga um upplýsingar.

09.ágúst 2016

Sauðfjárbændur gefa út viðmiðunarverð

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda hefur sent bréf til sláturleyfishafa þar sem farið er fram á að skilaverð til bænda hækki um 12,5% vegna haustslátrunar 2016. Samtökin hafa heimild til þess að gefa út viðmiðunarverð samkvæmt búvörulögum.

03.júní 2016

Breytingar á reglum Starfsmenntasjóðs BÍ

Á fundi stjórnar Bændasamtakanna þann 2. júní var gerð breyting á reglum starfsmenntasjóðs samtakanna varðandi rétt til styrkja úr honum. Breytingin felst í því að hnykkt var á því ...