Fréttir og tilkynningar

23.júlí 2021

Bændafundir BÍ 23. - 27. ágúst

Stjórn og starfsmenn Bændasamtaka Íslands munu ferðast um landið dagana 23. – 27. ágúst næstkomandi og hitta bændur og búalið til að fara yfir nýtt skipulag samtakanna og framtíðarhorfur. Dagsetningar og staðsetningar má sjá hér en fundarstaðirnir verða auglýstir nánar síðar.

22.júlí 2021

Nýtt skipulag tekið gildi

Í samræmi við samþykkt Aukabúnaðarþings Bændasamtaka Íslands frá 10. júní, tók nýtt skipulag samtakanna formlega taka gildi frá og með 1. júlí.

16.júlí 2021

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofur Bændasamtakanna verða lokaðar frá og með 19. júlí til 9. ágúst. Ritstjórn Bændablaðsins verður þó að störfum og hægt er að ná sambandi við ritstjórn í síma 563-0300 á meðan á lokun stendur.

12.júlí 2021

Könnun á meðal sauðfjárbænda

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fengið rannsóknarfyrirtækið Maskínu til að framkvæma könnun á meðal sauðfjárbænda.

29.júní 2021

Loftslagsvænn landbúnaður stækkar

Þessa dagana er auglýst eftir 15 búum í nautgriparækt til þess að taka þátt í „Loftslagsvænum landbúnaði,“ verkefni sem miðar að því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu.

23.júní 2021

Einkaviðræður um sölu Bændahallarinnar hafnar

Sala á Bændahöllinni sem hýst hefur starfsemi Hótel Sögu í 59 ár virðist vera vel á veg komin.

10.júní 2021

Ný heildarsamtök allra bænda

Auka-búnaðarþing var haldið á Teams fjarfundarbúnaðinum að þessu sinni.

Rafrænt Auka-búnaðarþing var sett fimmtudaginn 10. júní á fjarfundarbúnaðinum Teams og slitið rétt fyrir hádegi sama dag.

26.maí 2021

Atvinnuvegaráðuneytið og BÍ semja um nýtt íslenskt búvörumerki

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Ljósm. / Hafliði Halldórsson

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu...

21.maí 2021

Ráðherra býður til funda um landbúnaðarstefnu

Fyrr í mánuðinum var Ræktum Ísland – umræðuskjal um...

12.maí 2021

Vörn á vinnustað vegna kórónuveirunnar

Fulltrúar frá Almannavarnadeild lögreglunnar, Karl Steinar Valsson og Silja Ingólfsdóttir mættu í Bændahöllina til að ræða um bólusetningar erlendra starfsmanna í landbúnaði. Hér eru þau með þeim Vigdísi Häsler og Gunnari Þorgeirssyni frá BÍ.

Bólusetningar geta komið í veg fyrir að vinnustaðir lamist vegna kórónuveirusmita. Hægt er að draga verulega úr áhættunni sem fylgir veirunni ef stór hluti starfsfólks er bólusettur.