Fréttir og tilkynningar

16.maí 2019

Ráðstefna Matvælalandsins - Upptökur

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland hélt ráðstefnu um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu miðvikudaginn 10. apríl sl.

13.maí 2019

BÍ fara fram á þriggja ára aðlögunartíma

Lagafrumvarp sem heimilar innflutning á hráu ófrosnu kjöti, eggjum og ógerilsneyddri mjólk og mjólkurafurðum er nú til umfjöllunar á Alþingi.

09.maí 2019

Hópur um örugg matvæli

Samtök bænda, afurðastöðvar og aðrir búvöruframleiðendur hafa tekið höndum saman og sett af stað fræðsluátak og kynningarherferð sem helguð er matvælaöryggi og ábyrgum innflutningi á búvörum.

02.maí 2019

Sjö tilnefndir til Embluverðlaunanna

Norrænu Emblu-matarverðlaunin verða afhent í Reykjavík 1. júní næstkomandi. Búið er að velja þá 7 keppendur

29.apríl 2019

Upprunatilvísanir á matvælum skapa aukin verðmæti

Á síðustu árum hafa neytendur gert kröfu um frekari upplýsingar um uppruna og gæði landbúnaðarafurða.

09.apríl 2019

Nýtt og endurbætt félagatal BÍ

Þessa dagana er verið að taka notkun nýtt og endurbætt félagatal Bændasamtakanna.

08.apríl 2019

Hvað má bjóða þér að borða?

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12

27.mars 2019

Breytingar á félagsgjöldum BÍ

Á nýafstöðnum ársfundi Bænda­samtakanna var samþykkt að hækka árleg félagsgjöld. Félagsgjaldið er nýtt til þess að gæta hagsmuna bænda og reka Bændasamtökin ...

22.mars 2019

Óskað er eftir tilnefningum til Embluverðlaunanna

Embluverðlaunin, sem eru norræn matarverðlaun, verða veitt í Hörpu í Reykjavík 1. júní næstkomandi í tengslum við norrænt kokkaþing.

19.mars 2019

Skoðanakönnun meðal félagsmanna LK og BÍ

Fram undan er endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktarinnar. Í tilefni þess óska Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda ...