10. maí 2012

Uppfærsla á vélbúnaði

Vegna uppfærslu á vélbúnaði hjá hýsingaraðila vefforrita Bændasamtakanna verður tenging rofin í dag um tíma, fimmtudaginn 10. maí, milli klukkan 18:00 og 19:00. Áætluð tímalengd er um 10 mínútur.

Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.