05. febrúar 2014

Umsókn um orlofsdvöl sumarið 2014 - Hólar og Flúðir

Félögum í búnaðarsamböndum og búgreinafélögum sem eiga aðild að Bændasamtökum Íslands býðst að sækja um dvöl í orlofshúsum á Flúðum og á Hólum. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 15. mars 2014.

Hér er að finna upplýsingar um húsin og eyðublað sem fylla þarf út:

Hólar

Flúðir

Umsókn - pdf

Vinsamlegast sendið eyðublaðið í pósti merkt "Bændasamtök Íslands - Bændahöllinni við Hagatorg - 107 Reykjavík" eða tölvupósti á netfangið ho@bondi.is Mikilvægt er að árétta að þegar pdf-skjalið er fyllt út þá þarf að vista það á viðkomandi tölvu áður en sent er sem viðhengi.