27. febrúar 2015

Umóknarfrestur um styrki framlengdur

Rétt er að vekja athygli bænda á því að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. mars 2015 vegna eftirfarandi umsókna um styrki:

1. Nýliðunarstyrkur í sauðfjárrækt (bústofnskaupastyrkur).
2. Uppsetning á lýsingarbúnaði í ylrækt.
3. Vatnsveituframkvæmdir á lögbýlum.

Rafrænar umsóknir eru á Bændatorginu undir Búnaðarstofa.

Búnaðarstofa.