03. maí 2012
Tollar og íslenskur landbúnaður

Í bæklingnum er sýnt á töfluformi samhengi launa og verðlags 20 landa og sýndur samanburður á útgjöldum til matvörukaupa milli nokkurra Evrópulanda. Einnig er þeirri spurningu velt upp hvað myndi gerast hérlendis ef tollar væru afnumdir og bent á mikilvægi hugtakanna fæðu- og matvælaöryggis í því sambandi að vernda innlenda matvælaframleiðslu.
Bæklingurinn er fáanlegur hjá Bændasamtökunum án endurgjalds og hér á vefsíðunni með því að smella hér.