25. ágúst 2014

Stuðningur vegna nýliðunar í mjólkurframleiðslu

Bændasamtökin auglýsa eftir umsóknum um stuðning vegna nýliðunar í mjólkurframleiðslu, samkvæmt verklagsreglum sem birtar voru með auglýsingu nr. 776/2013 í Stjórnartíðindum.

Hægt er að nálgast verklagsreglurnar og umsóknareyðublað hér á vefsíðunni bondi.is. Sjá hér. Umsóknarfrestur er til 15. október 2014.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún S. Sigurjónsdóttir í netfangið gss@bondi.is og í síma 563-0300.