24. september 2013

Stuðningur til ullarsöfnunar

Samkvæmt 3. gr. verklagsreglna um ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar auglýsa Bændasamtök Íslands eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar. Verklagsreglurnar, sem hafa hlotið staðfestingu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, eru aðgengilegar hér.

Umsóknarfrestur er til 17. október næstkomandi.

Verklagsreglur - pdf

Umsóknareyðublað - pdf

Nánari upplýsingar veitir Elías Blöndal Guðjónsson, lögfræðingur BÍ, í netfangið elias@bondi.is.