21. apríl 2015

Skuldajöfnun af beingreiðslum gæti fallið niður um næstu mánaðamót

Vegna verkfalls BHM félaga í Fjársýslu ríkisins gæti komið til þess að skuldajöfnun vegna opinberra gjalda af beingreiðslum bænda falli niður um þessi mánaðarmót.

Samkvæmt upplýsingum Búnaðarstofu þá munu beingreiðslur hins vegar verða greiddar um næstu mánaðarmót.

/Búnaðarstofa