01. september 2011

Skrifstofur BÍ lokaðar föstudaginn 2. september

Vakin er athygli á því að vegna sumarferðar og árshátíðar starfsmanna Bændasamtaka Íslands verða skrifstofur samtakanna lokaðar föstudaginn 2. september nk. Þá verður skiptiborð símans ennfremur lokað.