18. júní 2015

Skrifstofur BÍ lokaðar eftir hádegi í dag

Bændasamtök Íslands munu verða við þeim tilmælum ríkisstjórnar Íslands að gefa frí eftir hádegi föstudaginn 19. júní, í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna. Skrifstofur Bændasamtaka Íslands verða því lokaðar af þeim sökum eftir hádegi.