02. janúar 2015

Ný uppfærsla á dkBúbót 14.00A

Nú er tilbúin uppfærsla á dkBúbót vegna breytinga á virðisaukaskattkerfinu eins og var sagt frá hér hér fyrir áramótin. Hér að neðan er tengill með leiðbeiningum um uppfærsluna.

Hér má komast inn á leiðbeiningar um uppfærsluna og til að ná í hana.

/Hjálmar