16. mars 2014

Ný útgáfa af dkBúbót komin út

Ný útgáfa af dkBúbót er tilbúin. Þessi útgáfa ber útgáfunúmerið 13.10A og er sú útgáfa sem þarf að vera búið að uppfæra dkBúbót upp í til að  gera og skila skattframtali 2014 vegna ársins 2013.

 

Til að nálgast útgáfuna og eða lesa bréf til notenda skal smella á þennan texta.

 

/Hjálmar