11. febrúar 2013

Lýsingarbúnaður í gróðurhúsum

Veittir eru styrkir til uppsetningar á lýsingarbúnaði samkvæmt aðlögunarsamningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða. Umsóknir um styrki skulu berast til Bændasamtaka Íslands fyrir 1. mars. Nánari reglur og umsóknareyðublöð er hægt að nálgast hér.