13. apríl 2015

Kynningarfundir fjarvis.is um allt land

Nú standa yfir kynningarfundir um skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt, FJARVIS.IS. Á fundunum eru kynntar þær breytingar og endurbætur sem urðu á kerfinu við uppfærslu í lok mars. Fundirnir verða sem hér segir:

 
Fimmtudaginn 16. apríl – Búgarði, Akureyri kl: 13:00.
Fimmtudaginn 16. apríl – Tjarnarbæ, Skagafirði kl: 20:00.
Föstudaginn 17. apríl – Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum kl: 14:00.
Föstudaginn 17. apríl – Mánagarði, Nesjum, Hornafirði kl: 20:00.
Mánudaginn 20. apríl – Hótel Rjúkandi, Snæfellsnesi kl: 13:00.
Mánudaginn 20. apríl – Hvanneyri (húsnæði LbhÍ) kl: 20:00.
Þriðjudaginn 21. apríl – Leifsbúð, Búðardal kl: 14:00.
Þriðjudaginn 28. apríl – Holti, Önundarfirði kl: 14:00.

Tölvudeild BÍ