03. janúar 2019

Áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur og fæðuöryggi Íslendinga - MYNDBAND

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við HÍ, hélt fyrirlestur í hádeginu föstudaginn 4. janúar þar sem hann fjallaði um fæðu- og matvælaöryggi Íslendinga og hver séu áhrif framleiðsluþátta og uppruna matvæla á bakteríur. Fyrirlesturinn var öllum opinn en hann var hluti af dagskrá tveggja daga ráðstefnu í Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum. 

Sjá nánar um ráðstefnuna hér:

Ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum

Dagskrá