27. mars 2014

Þróunarverkefni í nautgriparækt - Umsóknarfrestur til 10. apríl 2014

Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt.Styrkt eru verkefni sem talin eru styrkja íslenska nautgriparækt og falla undir það að vera rannsóknir eða þróunarverkefni í nautgriparækt. Reglur um styrkina og umsóknareyðublöð fylgja.

Aðeins er tekið við umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum.

Umsóknarfrestur er til 10. apríl næstkomandi.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Bændasamtaka Íslands.

Reglur

Eyðublað - verkaáætlun

Umsóknarform