13. nóvember 2013

Öll vefkerfi Bændasamtakanna liggja niðri

FJARVIS.IS, Bændatorgið, HUPPA, WorldFengur o.fl vefforrit Bændasamtaka Íslands liggja niðri þessa stundina vegna netvillu sem kom upp hjá hýsingaaðila kerfanna, Advania upplýsingatæknifyrirtækinu. Unnið er að viðgerð.

Viðbót: 13.11.2013: kl. 14:20. Tenging hefur komist á við Advania, þannig að tenging ætti að vera komin við öll vefkerfi BÍ.