16. apríl 2013

Ítölugerð fyrir afréttarlandið Almenninga

Fyrir skömmu skilaði ítölunefnd beitarþolsmati fyrir afréttarlandið Almenninga í Rangárþingi eystra. Mælt er með vægri beit að uppfylltum ákveðnum skilyrðum um beitartíma, áframhaldandi uppgræðslu, reglubundna ástandsvöktun o.fl.

Hér að neðan er ítölugerðina að finna auk mynda úr Almenningum sem voru teknar í september 2012.

Ítölugerðin
Almenningar - myndir úr skoðunarferð ítölunefndar 7. september 2012
Almenningar - myndir teknar í smalamennsku 14. september 2012