Fréttir og tilkynningar

30.júlí 2020

Hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar

Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.

17.júlí 2020

Sumarlokun BÍ

Árleg sumarlokun Bændasamtakanna hefst frá og með mánudeginum 20. júlí. Opnað verður aftur mánudaginn 9. ágúst.

02.júní 2020

Verð á mjólk hækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka lágmarksverð fyrir mjólk...

28.maí 2020

Orlofsíbúð Bændasamtakanna

Félagsmönnum í Bændasamtökum Íslands býðst að leigja orlofsíbúð í Kópavogi...

22.maí 2020

Ríkisvaldið hafnar því að fella niður útboð á tollkvótum

Bændasamtök Íslands sendu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra erindi í lok apríl...

20.maí 2020

Tjónatilkynningar til Bjargráðasjóðs

Bjargráðasjóður er í eigu ríkisins og starfar skv. lögum nr. 49/2009 með síðari breytingum. Aðsetur og umsjón rekstrar er í höndum BÍ...

14.maí 2020

Ætla að auka framleiðslu á grænmeti um 25% á næstu þremur árum

Frá undirritun í fjármálaráðuneytinu. Frá vinstri: Unnur Brá Konráðsdóttir, Helga Ragna Pálsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Bjarni Benediktsson og Gunnar Þorgeirsson.

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands, Sambands garðyrkjubænda og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða...

30.apríl 2020

Sveitaheimsóknir á tímum veirufaraldurs

Mikill fjöldi barna hefur í gegnum tíðina heimsótt bændur á vorin. Mynd úr safni BBL.

Um árabil hafa bændur boðið upp á sveitaheimsóknir á vorin. Þúsundir leikskólabarna og grunnskólanemenda hafa farið í vorferðir...

24.apríl 2020

Átak til að verja störf og verðmætasköpun

Ráðherrarnir Kristján Þ. Júlíusson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir undirrita samkomulag um kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs. Í baksýn má sjá Gunnar Þorgeirsson, formann BÍ, sem tók þátt í gegnum fjarfundarbúnað frá gróðurhúsinu á Ártanga.

Bændasamtökin eru þátttakendur í sameiginlegu kynningarátaki sem miðar að því að verja störf og auka verðmætasköpun...

22.apríl 2020

Breytingar á félagsgjöldum BÍ

Breytingar á félagsgjöldum BÍ voru ákveðnar á síðasta Búnaðarþingi.