Umsagnir

Bændasamtökin senda inn umsagnir reglulega um þingmál. Umsagnir eru birtar hér á vefnum en margar hverjar eru einnig aðgengilegar í Samráðsgátt stjórnvalda.

31. maí 2019: Sameiginleg umsögn Bændasamtaka Íslands og Sambands garðyrkjubænda um frumvarp til breytinga á lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum (sýklalyfjanotkun).

9. maí 2019: Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða

2. maí 2019: Umsögn til nefndasviðs Alþingis um frumvarp til laga um stjórnsýslu búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)

30. apríl 2019: Umsögn um frumvarp til laga um dýrasjúkdóma o.fl. (innflutningur búfjárafurða)

30. apríl 2019: Umsögn um tillögur að helstu áherslum í stjórnunar- og verndaráætlun við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands

5. apríl 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um kolefnismerkingu á kjötvörur

4. apríl 2019: Umsögn um drög að innkaupastefnu matvæla fyrir opinbera aðila

20. mars 2019: Umsögn Bændasamtaka Íslands um frumvarp til breytinga á búvörulögum

19. mars 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um stjórnsýslu búvörumála (flutning búnaðarstofu)

18. mars 2019: Tillaga til þingsályktunar um uppgræðslu lands og ræktun túna

18. mars 2019: Frumvarp til breytinga á búvörulögum

17. mars 2019: Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um náttúruvernd

13. mars 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi

6. mars 2019: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.

5. mars 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktuna - vistvæn opinber innkaup

1. mars 2019: Umsögn um drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga

15. febrúar 2019: Ábendingar Bændasamtaka Íslands til starfshóps um gerð orkustefnu

13. febrúar 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2011 - stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.