Efst á baugi

08.desember 2011

Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu

Kokkalandsliðið í samvinnu við bændur og útgáfufélagið Sögur hafa gefið út bókina „Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu“ þar sem áhersla er lögð á íslenskt hráefni, uppruna þess og einfaldar uppskriftir. Bændur eru áberandi í bókinni þar sem þeir miðla áhugaverðum fróðleik til lesenda um sína framleiðslu.

05.desember 2011

30. nóv. 2011

16.nóvember 2011

Enn af vægi búvara í útgjöldum heimilanna

Í nýrri skýrslu um hugsanleg áhrif ESB-aðildar á íslenskan landbúnað kemur fram að verð til bænda myndi lækka svo nemur allt að tugum prósenta í einstaka afurðategundum verði tollar afnumdir á búvörum frá ESB-löndum.

14.nóvember 2011

14. nóv. 2011

25.október 2011

25. okt. 2011

12.október 2011

Upptaka af erindi Julian Cribb

Þekktur fyrirlesari frá Ástralíu, Julian Cribb, hélt erindi um fæðuöryggi og matvælaframleiðslu í heiminum í höfuðstöðvum Íslenskrar erfðagreiningar mánudaginn 17. október sl.

12.september 2011

Fjár- og stóðréttir haustið 2011

Eins og undanfarin ár hafa Bændasamtökin tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Samkvæmt upplýsingum Bændasamtakanna verða fyrstu fjárréttir haustsins laugardaginn 3. september ...

15.júlí 2011

15. júlí 2011

05.júlí 2011

Landbúnaðarlöggjöf Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins

Út er komin bókin „Landbúnaðarlöggjöf Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins“ eftir Stefán Má Stefánsson lagaprófessor við Háskóla Íslands. Í viðauka er fjallað um varnarlínur sem Bændasamtökin telja lágmarkskröfur í yfirstandandi samningaviðræðum við ESB. Kafli BÍ um varnarlínurnar er aðgengilegur á vefnum á pdf-formi ...

21.júní 2011

Landsmót hestamanna í Skagafirði

Landsmót hestamanna var haldið á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26. júní til 3. júlí. Fjöldi hrossa á landsmóti hefur aldrei verið meiri en í gæðingahluta mótsins voru skráð 473 hross, í tölt og skeiðgreinarnar voru skráð 55 hross og í kynbótahlutann voru skráð hvorki meira né minna en 249 hross ...