Efst á baugi

04.febrúar 2008

Niðurstöður

Niðurstöður skýrsluhalds - pdf Ærnöfn - 

19.desember 2007

Illgresisvandamál í jarðrækt

Þegar tíðarfar er þurrt eiga einærar nytjaplöntur oft í vök að verjast gagnvart illgresi. Þetta á við í grænfóðurflögum, nýræktum og kornökrum þar sem sáð er að vori. Við kjöraðstæður þar sem sáðbeður er góður og ræki nægjanlegur hafa nytjaplönturnar forskot og illgresið verður undir í samkeppninni. Þetta á einkum við um korn og rýgresi sem spíra hratt en sáðgresi og grænfóður af krossblómaætt (ká...