Efst á baugi

25.febrúar 2016

Setning Búnaðarþings: Landbúnaðar- og matarhátíð í Hörpu

Sunnudaginn 28. febrúar nk. verður haldin sannkölluð landbúnaðar- og matarhátíð í Hörpu á milli klukkan 11 og 17. Búnaðarþing verður sett við hátíðlega athöfn í salnum Silfurbergi ...

23.desember 2015

Gleðileg jól

Bændasamtök Íslands óska bændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi nýja árið verða ykkur farsælt og gjöfult.

19.maí 2015

Ráðstefna um tækifæri í útflutningi og verðmætasköpun - veflægar upptökur

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland bauð til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu. Vefupptökur af ráðstefnunni er hægt að nálgast hér á bondi.is

04.mars 2015

Búnaðarþing 2015 - Ályktanir og upplýsingar um störf þingsins

Setning Búnaðarþings fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunni 1. mars síðastliðinn. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands flutti setningarræðu.

26.nóvember 2014

Eldgos í Bárðarbungu gæti haft afdrifarík og víðtæk árhrif - þrjár sviðsmyndir mögulegar

Vegna eldgoss í kjölfar umbrota sem hófust undir Bárðarbungu þann 16. ágúst síðastliðinn og hraungosa í Holuhrauni 29. ágúst og síðan öðru stærra þann 31. sama mánaðar, hafa vísindamenn og Almannavarnir verið í viðbragðsstöðu vegna mögulegra flóða.

20.ágúst 2014

Jarðhræringar í Vatnajökli

Vegna jarðhræringa í Bárðarbungu í Vatnajökli eru hér birtar upplýsingar um eldgosavá, leiðbeiningar til bænda og ýmiss fróðleikur.

22.maí 2014

Íslenski landbúnaðarklasinn - MYNDBÖND

Landbúnaðarklasinn var stofnaður 6. júní sl. á Hótel Sögu.

17.mars 2014

Ráðstefna um mat og ferðaþjónustu - MYNDBÖND

Matvælalandið Ísland hélt ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 20. mars ...

02.mars 2014

Búnaðarþing 2014

Búnaðarþing 2014 var sett laugardaginn 1. mars í Hörpu. Þingfundur hófst sunnudaginn 2. mars á Hótel Sögu. Efni frá Búnaðarþingi er aðgengilegt ...

20.febrúar 2014

Búnaðarþing

Laugardaginn 1. mars verður mat gert hátt undir höfði í Hörpunni í Reykjavík. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands verður formlega sett ...