Efst á baugi

15.apríl 2009

Landbúnaður skiptir máli

Nýr bæklingur er kominn út hjá Bændasamtökunum sem fjallar um mikilvægi fæðuöryggis og matvælaframleiðslu, atvinnu í dreifbýli, fjölbreytni íslensks landbúnaðar og ekki síst þær áskoranir sem landbúnaður stendur frammi fyrir á heimsvísu.

04.mars 2009

Erindi um þróun lífræns búskapar (á ensku)

01.mars 2009

Upplýsingasíða um störf Búnaðarþings 2009

Búnaðarþing 2009 var sett með hátíðlegri viðhöfn í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 1. mars. Hér á vefnum verða aðgengilegar ýmsar upplýsingar sem tengjast þinginu og þingstörfum. Ákveðið var að stytta Búnaðarþing um einn dag í ár og mun það standa frá sunnudegi til miðvikudagseftirmiðdags. Þingfundur hófst strax á sunnudegi eftir setningarathöfnina.

18.febrúar 2009

20. nóv. 2008

12.febrúar 2009

Fræðaþing landbúnaðarins - upptökur

Fræðaþing landbúnaðarins var haldið dagana 12.-13. febrúar 2009 í húsakynnum ÍE og í ráðstefnusölum Hótel Sögu. Á Fræðaþingi er boðið upp á umfjöllun og miðlun á fjölbreyttu faglegu efni í mismunandi málstofum, en þessi vettvangur hefur í áranna rás þróast í að vera mikilvirkasta miðlunarleið fyrir niðurstöður fjölbreytts rannsókna- og þróunarstarfs í landbúnaði, auk þess sem á þinginu eru tekin t...

20.janúar 2009

20. jan. 2009

15.janúar 2009

15. jan. 2009

07.janúar 2009

Upplýsingar í ESB-umræðu

Hér á bondi.is verður sérstakur ESB-vefhluti byggður upp með tímanum. Markmiðið er að safna saman upplýsingum um landbúnað og Evrópumál fyrir bændur og almenning. Tilgangurinn er að kasta ljósi á umfang og eðli sameiginlegrar landbúnaðarstefnu ESB og afstöðu Bændasamtakanna í þeim efnum.

22.desember 2008

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Bændasamtök Íslands óska bændum og fjölskyldum þeirra svo og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofa BÍ í Bændahöllinni í Reykjavík verður opin sem hér segir í kringum hátíðarnar:

09.desember 2008

Upptökur af Sunnusalsfundi aðgengilegar á vefnum

Miðvikudaginn 10. des. sl. var haldinn fjölmennur fundur um íslenskan landbúnað og Evrópusambandið. Haraldur Benediktsson formaður BÍ hélt erindi um afstöðu Bændasamtakanna í umræðunni um ESB. Hann ítrekaði að það ætti að vera þjóðinni metnaðarmál að framleiða...