Efst á baugi

15.apríl 2010

Eldgosið í Eyjafjallajökli og áhrif þess

Eldgos hófst miðvikudaginn 14. aprí í Eyjafjallajökli með miklum látum og stóð fram í seinni hluta maímánaðar. Hér á vef Bændasamtakanna er að finna ýmist efni og tengla sem tengjast viðbrögðum bænda vegna gossins, gjóskufalls og mögulegra áhrifa þess. Bent er á reglulegar uppfærslur á vef Almannavarna, www.almannavarnir.is.

22.mars 2010

22. mars 2010

28.febrúar 2010

Búnaðarþing 2010

Búnaðarþing 2010 var haldið dagana 28. feb. - 3. mars í Bændahöllinni. Hér á vef Bændasamtakanna eru upplýsingar frá þinginu en þær voru birtar jafnóðum og þær lágu fyrir, afdrif mála og ályktanir. Hér má einnig finna upptökur, ræður og myndefni frá setningarathöfninni sem haldin var í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 28. feb.

22.febrúar 2010

19. febrúar 2010

22.febrúar 2010

19. febrúar 2010

22.febrúar 2010

19. febrúar 2010

11.febrúar 2010

Fræðaþing landbúnaðarins 2010

Fræðaþing landbúnaðarins 2010 var haldið dagana 18. - 19. febrúar. Úrval af upptökum af fyrirlestrum af Fræðaþingi landbúnaðarins eru aðgengilegar á Netinu. Upptökurnar eru gerðar þannig úr garði að auðvelt er að hlaða þeim niður. Bæði er hægt að sjá glærur fyrirlesara og mynd- og hljóðupptökur.

18.janúar 2010

4. nóv. 2009

18.janúar 2010

18. jan. 2010

06.janúar 2010

6. janúar 2010