27. mars 2013

Upptökur og pdf á vefnum

Bændasamtök Íslands héldu opinn hádegisfund í Bændahöllinni miðvikudaginn 3. apríl kl. 12:00-13:30. Fundarefnið var sú áhætta sem felst í innflutningi á hráu kjöti til landsins. Ríflega 120 manns mættu til fundarins og salurinn þétt skipaður.  

Fyrirlestrar eru aðgengilegir hér á vefnum - sem hljóð og mynd og pdf.
Vilhjálmur Svansson dýralæknir á Keldum. Er smitsjúkdómastöðu íslensks búfjár ógnað af innflutningi á hráu kjöti? Upptaka
Glærur Vilhjálms - pdf

Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans. Innflutt fersk matvæli og sýkingaráhætta. Upptaka
Glærur Karls - pdf
Vilhjálmur Svansson.


Karl G. Kristinsson.


Ljósmyndir: Hörður Kristjánsson / Bændablaðið


Dagskrá
Smitsjúkdómastaða íslensks búfjár
Vilhjálmur Svansson, dýralæknir á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum

Innflutt fersk matvæli og sýkingaráhætta
Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans

Umræður í lok erinda.

Tímasetning: miðvikudaginn 3. apríl, kl. 12:00-13:30.
Staður: Hótel Saga, salurinn Hekla, 2. hæð.

Nánari upplýsingar um fundinn veitir Tjörvi Bjarnason, sviðsstjóri útgáfu- og kynningarsviðs BÍ, í síma 862-3412 eða í netfangið tjorvi@bondi.is