15. október 2012

Sauðfjárrækt - í sátt við land og þjóð

Fyrir tæpu ári síðan framleiddu Bændasamtökin og Landssamtök sauðfjárbænda stuttmyndina "Sauðfjárrækt - í sátt við land og þjóð". Myndinni var dreift á netinu en auk þess var hún sýnd á sjónvarpsstöðvunum ÍNN og N4. Sunnudaginn 1. september sl. var hún sýnd á Rúv.

Hér undir eru tenglar á myndina en markmiðið með gerð hennar er að útskýra sjónarmið í tengslum við sauðfjárrækt, beitarmál og ýmsa aðra þætti sem atvinnugreininni tengjast.

Fyrir þá sem misstu af myndinni í sjónvarpinu má nálgast hana hér undir.

Lengri útgáfan (19:00 mín)

Stutta útgáfan (7:52 mín)