22. desember 2011

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár! Bændasamtökin senda landsmönnum öllum óskir um gleði og gæfu á nýju ári.

Bændasamtökin senda ekki út hefðbundin jólakort í ár. Þess í stað nýtur Mæðrastyrksnefnd stuðnings frá samtökunum.