Efst á baugi

23.apríl 2019

Upplýsingar um félagsgjöld BÍ

Með því að greiða félagsgjöld í Bændasamtökum Íslands njóta félagsmenn allra þeirra réttinda sem aðild færir þeim. Félagsgjaldið er nýtt til þess að gæta hagsmuna bænda og reka öflug Bændasamtök. Hér á bondi.is er að finna ítarlegar upplýsingar um félagsaðildina. Skilyrði  fyrir félagsaðild að BÍ er að aðili sé að minnsta kosti í einu aðildarfélagi samtakanna. Þau eru búnaðarsambönd, búgr...

04.mars 2019

Ársfundur BÍ 15. mars - ráðstefna og bændahátíð - UPPTÖKUR

Ársfundur Bændasamtaka Íslands var haldinn á Hótel Örk í Hveragerði föstudaginn 15. mars. Í kjölfar fundarins var haldin ráðstefna þar sem meðal annars var fjallað um sérstöðu íslensks landbúnaðar, smitsjúkdóma og sýklalyfjaónæmi, lífræna ræktun og nýsköpun til sveita. Um kvöldið var haldin bændahátíð þar sem íslenskar búvörur voru í öndvegi og dansað fram á nótt. Ráðstefnudagskrá - kl. 13.0...

02.mars 2018

Búnaðarþing 2018 - upplýsingar

Búnaðarþing var sett í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 5. mars kl. 10.30. Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, setti þingið og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ávarpaði gesti. Smásveit Reykjavíkur og félagar úr Schola Cantorum fluttu tónlist og landbúnaðarverðlaunin voru veitt. Fulltrúi gesta frá norrænum bændasamtökum, Meri Remes, flutti kveðju. Fundargerðir og up...

22.janúar 2017

Fræðsluefni um öryggi og vinnuvernd

Á síðustu árum hafa Bændasamtökin í samvinnu við nokkur búnaðarsambönd starfrækt vinnuverndarverkefnið „Búum vel”.

05.janúar 2017

Bændafundir

Bændasamtök Íslands héldu bændafundi víða um land dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið var tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum.

21.desember 2016

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Bændasamtök Íslands óska bændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi nýja árið verða ykkur farsælt og gjöfult.

15.desember 2016

Bændasamtök Íslands - fyrir okkur öll

Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, ritaði leiðara í jólablað Bændablaðsins þar sem hann fer yfir starfsemi Bændasamtakanna og þær breytingar sem eru fram undan á félagskerfi bænda.

25.nóvember 2016

Búnaðarþing kallað saman til að breyta samþykktum BÍ

Aukabúnaðarþing var haldið í Bændahöllinni og á Akureyri fimmtudaginn 24. nóv. sl. Aðeins eitt mál var á dagskrá, samþykktarbreytingar vegna innheimtu félagsgjalda nú þegar búnaðargjaldið leggst af um áramót.

09.nóvember 2016

Aukabúnaðarþing boðað saman

Stjórn Bændasamtakanna hefur ákveðið að boða til aukabúnaðarþings fimmtudaginn 24. nóvember nk. Tilefnið er breytingar sem gera þarf á samþykktum BÍ vegna innheimtu félagsgjalda.

13.maí 2016

Matur er mikils virði - nýir straumar og markaðssetning matvæla - UPPTÖKUR

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 19. maí ...