VOR - verndun og ræktun

VOR - verndun og ræktun er hagsmunafélag framleiðenda sem stunda lífræna ræktun eða fullvinnslu lífrænna, íslenskra afurða. 

Facebook-síða VOR er kynningar og umræðuvettvangur félagsmanna um málefni lífræns landbúnaðar og upplýsingaveita um lífrænt vottaðar, íslenskar afurðir og framleiðendur.

Formaður: Gunnþór K. Guðfinnsson, formaður
Netfang: verndunograektun@gmail.com
Sími: 661-0012