Landssamband kúabænda

Landssamband kúabænda (LK) er hagsmunagæslufélag nautgripabænda á Íslandi og hefur starfað síðan 4. apríl 1986. Í stórum dráttum má skipta verkefnum sambandsins í þrjá þætti: fagleg mál, félagsmál og markaðsmál.

Að LK standa í dag 13 aðildarfélög sem mynda Landssamband kúabænda.

Skristofa LK er í Bændahöllinni við Hagatorg, 107, Reykjavík. Sími 563-0300.

Vefsíða: www.naut.is

Framkvæmdastjóri
Margrét Gísladóttir
Netfang: margret[hjá]naut.is

Formaður stjórnar
Arnar Árnason
Netfang: arnar[hjá]naut.is

Meðstjórnendur
Bessi Freyr Vésteinsson
Elín Heiða Valsdóttir
Samúel Unnsteinn Eyjólfsson

Varaformaður stjórnar
Pétur Diðriksson

Varamenn í stjórn
Bóel Anna Þórisdóttir
Davíð Logi Jónsson