01. júní 2019 - 02. júní 2019

Embluverðlaunin 2019

Embluverðlaunin verða veitt í tónlistarhúsinu Hörpu í salnum Norðurljósum, laugardaginn 1. júní kl. 17.30-19.00. Við sama tilefni verða norrænu kokkaverðlaunin veitt eftir keppnir dagana á undan.

Tilnefningar til Embluverðlaunanna er hægt að sjá á vefsíðunni www.emblafoodawards.com

Dagskrá / Program

Boðskort / Invitation

Viðburðurinn er öllum opinn en farið er fram á skráningu hér undir.