Á döfinni

07. febrúar 2019 - 26. mars 2019

Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Námskeið haldið í samstarfi við Vinnueftirlitið. Námskeiðið er ætlað bændum og þeim sem vinna við búskap en er einnig opið öðrum áhugasömum.

21. febrúar 2019 kl. 20:00 - 22:00

Opinn fundur um lýðheilsu og hrein matvæli

Opinn fundur um lýðheilsu og hrein matvæli verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 21. febrúar.

01. mars 2019 kl. 12:30 - 17:00

Opinn fagráðsfundur í sauðfjárrækt

Fagráð í sauðfjárrækt boðar til fundar föstudaginn 1. mars. Þar verða kynntar niðurstöður úr ýmsum verkefnum tengdum sauðfjárrækt og umræða tekin um ræktunarstarfið.

22. mars 2019 - 23. mars 2019

Aðalfundur og árshátíð kúabænda

Aðalfundur og árshátíð Landssambands kúabænda verður haldin á Hótel Sögu, 22. og 23. mars 2019.

03. apríl 2019 - 04. apríl 2019

Fagráðstefna skógræktar 2019

Fagráðstefna skógræktar 2019 verður haldin á Hallormsstað 3.-4. apríl. Loftslagsmál verða meginviðfangsefni eða þema ráðstefnunnar að þessu sinni.

04. apríl 2019 - 05. apríl 2019

Aðalfundur og árshátíð sauðfjárbænda

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldinn í Bændahöllinni dagana 4-5. apríl.

11. apríl 2019 - 12. apríl 2019

Uppbygging og viðhald göngustíga í náttúrunni

Námskeiðið er ætlað ráðgjöfum, hönnuðum, landvörðum, verktökum og öðrum þeim sem hyggjast taka að sér uppbyggingu og viðhald göngustíga í náttúrunni. Lögð verður áhersla á handverkið og vernd náttúrulegs landslags og gróðurs.