Á döfinni

27. apríl 2018 kl. 14:00 - 16:30

Ársfundur Landgræðslu ríkisins

Ársfundur Landgræðslu ríkisins verður á Grand Hótel í Reykjavík föstudaginn 27. apríl kl. 14-16:30.

28. apríl 2018 kl. 15:30 - 22:30

Námskeið við LbhÍ: Grænni skógar

Grænni skógar er skógræktarnám ætlað fróðleiksfúsum skógarbændum og áhugasömum skógræktendum sem vilja auka þekkingu sína og ná betri árangri í skógrækt.

03. maí 2018 - 04. maí 2018

Ráðstefnan Making sense!

The theme is “Making Sense” and the topic of the Nordic Sensory Workshop 2018 will involve ALL our senses for use in food industry and beyond.

08. maí 2018 kl. 14:00 - 17:00

Aðalfundur Landbúnaðarklasans

Aðalfundur Landbúnaðarklasans verður haldin í Mjólkursamsölunni Bitruhálsi 1, Reykjavík 1. hæð kl 14, 8 maí næstkomandi.

09. ágúst 2018 - 12. ágúst 2018

Handverkshátíðin í Eyjafirði

Frá Handverkshátíð í Eyjafirði 2016. Mynd / MÞÞ

Handverkshátíðin í Eyjafjarðar­sveit er ein af gamalgrónustu og fjölsóttustu sumarhátíðum landsins og verður hún haldin í 26. sinn dagana 9.–12. ágúst næstkomandi.

12. október 2018 - 14. október 2018

Íslenskur landbúnaður 2018

Landbúnaðarsýningin „Íslenskur landbúnaður 2018“ verður haldin í nýju Laugardalshöllinni 12.–14. október á næsta ári. Sala sýningarpláss mun hefjast á næstu dögum.

Stór og vegleg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavík á næsta ári dagana 12.–14. október. Ár og dagar eru síðan áþekk sýning var haldin í höfuðborginni en það er fyrirtækið Ritsýn sf. sem heldur utan um viðburðinn.