Á döfinni

30. nóvember 2019 - 22. desember 2019

Jólamarkaður í Heiðmörk

Jólamarkaðurinn við Elliðarársbæ í Heiðmörk er haldin ár hvert af Skógræktarfélagi Reykjavíkur.

14. desember 2019 - 15. desember 2019

Matarmarkaður Íslands í Hörpu

Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu dagana 14. og 15. desember. Smáframleiðendur verða þar samankomnir til að kynna og selja sitt matarhandverk, en þetta er stærsti markaður sinnar tegundar á Íslandi.

15. desember 2019 kl. 11:00 - 12:30

Aðalfundur Slow Food Reykjavík

Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldinn 15. desember, í Hörpu 15. frá klukkan kl 11.00 til 12.30 í salnum Stemmu (innangengt af Matarmarkaði Íslands sem verður haldinn á sama tíma).