Á döfinni

15. desember 2017 kl. 15:00 - 17:00

Fyrirlestur um kjötviðskipti og sýklalyfjaónæmi

Lance Price, prófessor við George Washington háskóla í Bandaríkjunum, hefur meðal annars haldið fyrirlestra um sýklalyfjaónæmi á TED-X.

Á þessu ári er Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans 100 ára. Af því tilefni mun prófessor Lance Price halda opinn fyrirlestur í Veröld Vigdísar, Háskóla Íslands við Suðurgötu, fimmtudaginn 14. desember klukkan 15:00.

03. maí 2018 - 04. maí 2018

Ráðstefnan Making sense!

The theme is “Making Sense” and the topic of the Nordic Sensory Workshop 2018 will involve ALL our senses for use in food industry and beyond.

12. október 2018 - 14. október 2018

Íslenskur landbúnaður 2019

Landbúnaðarsýningin „Íslenskur landbúnaður 2018“ verður haldin í nýju Laugardalshöllinni 12.–14. október á næsta ári. Sala sýningarpláss mun hefjast á næstu dögum.

Stór og vegleg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavík á næsta ári dagana 12.–14. október. Ár og dagar eru síðan áþekk sýning var haldin í höfuðborginni en það er fyrirtækið Ritsýn sf. sem heldur utan um viðburðinn.