Á döfinni

20. október 2017 kl. 08:30 - 15:00

Umhverfisþing 2017

Skráning er hafin á X. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 20. október 2017 í Silfurbergi í Hörpu í Reykjavík. Að þessu sinni verða loftslagsmál í brennidepli þingsins.

21. október 2017 kl. 10:00 - 17:00

Úrbeiningarnámskeið á lambakjöti

Félag ungra bænda á Norðurlandi (FUBN) ætlar að halda námskeið í úrbeiningu á lambakjöti þann 21. október næstkomandi í Matarskemmunni á Laugum. Á námskeiðinu er pláss fyrir 10 þáttakendur, og félagar í FUBN hafa forgang.

02. nóvember 2017 kl. 10:00 - 12:00

Fundur Matvælastofnunar með hagsmunaaðilum

Fundur Matvælastofnunar með hagsmunaaðilum vegna upptöku á áhættuflokkun og frammistöðuflokkun við ákvörðun á tíðni eftirlits með frumframleiðslu og dýrahaldi í atvinnuskyni

03. nóvember 2017 kl. 13:00 - 17:00

Fyrirlestur um sjúkdóma geita

Kalle Hammarberg dýralæknir fjallar um sjúkóma geita 3.nóvember á Hvanneyri? Sjá nánar hér: Fyrirestur um sjúkdóma geita

03. maí 2018 - 04. maí 2018

Ráðstefnan Making sense!

The theme is “Making Sense” and the topic of the Nordic Sensory Workshop 2018 will involve ALL our senses for use in food industry and beyond.