Á döfinni

24. ágúst 2019 - 25. ágúst 2019

Örleiðsögn um útskurð og tálgun

Í tengslum við tálgunámskeið fyrir börn á menningarnótt býður Þjóðminjasafnið börnum og fjölskyldum örleiðsögn um tálgaða og útskorna gripi á sýningum safnsins. Örleiðsagnirnar eru á tímabilinu 14:30 til 16:30 og eru endurteknar um það bil þrisvar á klukkutíma, eða á 15 – 20 mín. fresti yfir þessar tvær klukkustundir. https://www.facebook.com/events/657170398121506/

31. ágúst 2019 kl. 10:00

Námskeið: Sveppir og sveppatínsla

Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræðingur og prófessor við LbhÍ.

Námskeið á vegum Endurmenntunar LbhÍ fyrir alla sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi.

20. september 2019 - 21. september 2019

Reiðmaðurinn - framhaldsþjálfun

Tveir framhaldshópar í Reiðmanninum fara af stað næsta haust, annar á Miðfossum í Borgarfirði og hinn í reiðhöll Sörla í Hafnarfirði.