Á döfinni

26. maí 2020 kl. 11:00 - 12:00

Kynningarfundur um viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita

Kynningarfundur viðskiptahraðalsins Til sjávar og sveita verður haldinn í Nettó Mjódd Þönglabakka 1 þriðjudaginn 26. maí. Hraðallinn er hugsaður sem hjálp fyrir matarfrumkvöðla, að koma verkefnum sínum hratt og örugglega í framkvæmd.

04. júní 2020 kl. 10:00 - 12:00

Aðalfundur Félags eggjabænda

Aðalfundur Félags eggjabænda verður haldinn í Reykjavík á Hótel Sögu, salur Hekla II fimmtudaginn 4. júní 2020 kl. 10:00.

04. júní 2020 - 05. júní 2020

Aðalfundur Félags kjúklingabænda

Aðalfundur Félags kjúklingabænda haldinn í Reykjavík á Hótel Sögu, salur Esja, annari hæð fimmtudaginn 4. júní 2020, kl. 13:00. Gestir fundarins eru Gunnar Þorgeirsson formaður stjórnar BÍ. og Sigurður Eyþórsson framkvæmdastjóri BÍ. Dagskrá fundar: Fundarsetning. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Gestir fundarins. Flutt skýrsla um störf stjórnar félagsins. Lagðir fram...

05. júní 2020 kl. 12:30 - 16:30

Námskeið í jurtalitun

Guðrún Bjarnadóttir.

Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur og eigandi Hespuhússins jurtalitunarvinnustofu býður enn á ný upp á sín vinsælu jurtalitunarnámskeið og núna í nýjum húsakynnum Hespu hússins í Árbæ við Selfoss.

29. ágúst 2020 kl. 10:00 - 17:00

Sveppir og sveppatínsla

Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi og henta í matargerð og hvaða sveppir henta ekki.