Upplýsingar vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Upplýsingar vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Hér eru birtar upplýsingar sem bændur og aðrir sem starfa við landbúnað geta notað vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem uppi eru á fjármálamörkuðum um þessar mundir. Ábendingar um efnisval eru vel þegnar á netfangið tb@bondi.is

Fjármál og rekstur
Fjármálaráðgjöf Bændasamtaka Íslands fyrir bændur sem eru í verulegum fjárhagsvanda > Upplýsingar
Fjármálaþjónusta Búnaðarsambands Suðurlands > Upplýsingar
Rekstrarráðgjöf hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands > Upplýsingar
Rekstrarráðgjöf hjá Búgarði - ráðgjafarþjónustu á Norðurlandi > Upplýsingar
Búnaðarsamband Austurlands
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda
Búnaðarsamband Skagfirðinga

Frá hinu opinbera
Samræmt upplýsinganet félags- og tryggingamálaráðuneytis > Skoða
Greiðsluerfiðleikar - hvert á að leita? > Skoða
Börn og fjölskyldur - ráðgjöf og upplýsingar > Skoða
Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla > Skoða
Landlæknisembættið - það eru til lausnir ef fólki líður illa > Skoða

Símaþjónusta
Grænt símanúmer félagsmálaráðuneytisins er 800-1190. Símtöl í græna númerið eru endurgjaldslaus og þaðan má fá beint samband við velferðarstofnanir sem veita upplýsingar vegna: húsnæðislána, greiðsluerfiðleika, tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta, atvinnuleitar eða atvinnuleysis.

"Spurt og svarað" frá ýmsum aðilum
Spurt og svarað á vef Íbúðalánasjóðs
Spurt og svarað á vef Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
Spurt og svarað á vef Ráðgjafarstofu
Spurt og svarað á vef Glitnis
Spurt og svarað á vef Kaupþings
Spurt og svarað á vef Landsbankans

Ýmislegt
Samantekt um upplýsingar er varða réttindamál launafólks á vef ASÍ > SkoðaLeturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi