Allt fræðsluefni

Allt fræðsluefni

01-okt.-16

Fræðsluefni um öryggi og vinnuvernd

Mynd með fréttÁ síðustu árum hafa Bændasamtökin í samvinnu við nokkur búnaðarsambönd starfrækt vinnuverndarverkefnið „Búum vel”.
Áfram


13-maí-16

Matur er mikils virði - nýir straumar og markaðssetning matvæla - UPPTÖKUR

Mynd með fréttSamstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 19. maí ...
Áfram


01-mar.-16

Mynd með fréttUmfjöllun og efni um starf Búnaðarþings 2016 er birt allt á einum stað.
Áfram


25-feb.-16

Setning Búnaðarþings: Landbúnaðar- og matarhátíð í Hörpu

Mynd með fréttSunnudaginn 28. febrúar nk. verður haldin sannkölluð landbúnaðar- og matarhátíð í Hörpu á milli klukkan 11 og 17. Búnaðarþing verður sett við hátíðlega athöfn í salnum Silfurbergi ...
Áfram


23-des.-15

Mynd með fréttBændasamtök Íslands óska bændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi nýja árið verða ykkur farsælt og gjöfult.
Áfram


19-maí-15

Ráðstefna um tækifæri í útflutningi og verðmætasköpun - veflægar upptökur

Mynd með fréttSamstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland bauð til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu. Vefupptökur af ráðstefnunni er hægt að nálgast hér á bondi.is
Áfram


04-mar.-15

Búnaðarþing 2015 - Ályktanir og upplýsingar um störf þingsins

Mynd með fréttSetning Búnaðarþings fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunni 1. mars síðastliðinn. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands flutti setningarræðu.
Áfram


26-nóv.-14

Eldgos í Bárðarbungu gæti haft afdrifarík og víðtæk árhrif - þrjár sviðsmyndir mögulegar

Mynd með fréttVegna eldgoss í kjölfar umbrota sem hófust undir Bárðarbungu þann 16. ágúst síðastliðinn og hraungosa í Holuhrauni 29. ágúst og síðan öðru stærra þann 31. sama mánaðar, hafa vísindamenn og Almannavarnir verið í viðbragðsstöðu vegna mögulegra flóða.
Áfram


20-ágú.-14

Jarðhræringar í Vatnajökli

Mynd með fréttVegna jarðhræringa í Bárðarbungu í Vatnajökli eru hér birtar upplýsingar um eldgosavá, leiðbeiningar til bænda og ýmiss fróðleikur.
Áfram


22-maí-14

Íslenski landbúnaðarklasinn - MYNDBÖND

Mynd með fréttLandbúnaðarklasinn var stofnaður 6. júní sl. á Hótel Sögu.
Áfram


17-mar.-14

Ráðstefna um mat og ferðaþjónustu - MYNDBÖND

Mynd með fréttMatvælalandið Ísland hélt ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 20. mars ...
Áfram


02-mar.-14

Mynd með fréttBúnaðarþing 2014 var sett laugardaginn 1. mars í Hörpu. Þingfundur hófst sunnudaginn 2. mars á Hótel Sögu. Efni frá Búnaðarþingi er aðgengilegt ...
Áfram


20-feb.-14

Mynd með fréttLaugardaginn 1. mars verður mat gert hátt undir höfði í Hörpunni í Reykjavík. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands verður formlega sett ...
Áfram


19-des.-13

Mynd með fréttOpnunartímar skrifstofu BÍ verða sem hér segir yfir hátíðarnar:
Áfram


01-des.-13

Mynd með fréttÍ kynningarefni sem Bændasamtökin hafa útbúið um íslenskan landbúnað er vakin athygli á þeim málum sem efst eru á baugi í atvinnugreininni.
Áfram


30-okt.-13

Mynd með fréttKjörið tækifæri til að bregða sér í bæinn yfir helgi, njóta lífsins og fræðast um starfsemina í Bændahöllinni.
Áfram


04-sep.-13

Fjár- og stóðréttir haustið 2013

Mynd með fréttEins og undanfarin ár hafa Bændasamtökin tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti.
Áfram


01-sep.-13

Sauðfjárrækt - í sátt við land og þjóð

Mynd með fréttFyrir tæpu ári síðan framleiddu Bændasamtökin og Landssamtök sauðfjárbænda stuttmyndina "Sauðfjárrækt - í sátt við land og þjóð". Myndinni var dreift á netinu en auk þess var hún sýnd á ...
Áfram


12-apr.-13

Upptaka á Netinu

Mynd með fréttBændasamtök Íslands boðuðu til hádegisfundar mánudaginn 15. apríl um fæðuöryggi og mikilvægi þess að þjóðir nýti náttúrulegar aðstæður til framleiðslu á mat. Hvaða leiðir eiga Íslendingar að velja til að tryggja fæðuöryggi ...
Áfram


27-mar.-13

Upptökur og pdf á vefnum

Mynd með fréttBændasamtök Íslands héldu opinn hádegisfund í Bændahöllinni miðvikudaginn 3. apríl kl. 12:00-13:30. Fundarefnið var sú áhætta sem felst í innflutningi á hráu kjöti til landsins.
Áfram


28-feb.-13

Mynd með fréttBúnaðarþing var sett sunnudaginn 3. mars í Súlnasal Hótels Sögu. Mikill fjöldi mætti til setningarathafnarinnar að þessu sinni þar sem haldnar voru ræður og listamenn komu fram.
Áfram


09-jan.-13

Mynd með fréttNautaskrá Nautastöðvar BÍ fyrir veturinn 2013 er komin til bænda í prentútgáfu ásamt fylgispjöldum um skyldleika og reynd naut.
Áfram


31-okt.-12

Mynd með fréttFjölmörg tækifæri liggja í aukinni framleiðslu og sölu á íslenskum mat og tengdri þjónustu. Hvernig á að auka verðmætasköpun og nýta þær matarauðlindir sem landið býr yfir?
Áfram


10-sep.-12

Fjár- og stóðréttir haustið 2012

Mynd með fréttEins og undanfarin ár hafa Bændasamtökin tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti.
Áfram


27-júl.-12

Opinn landbúnaður um allt land

Mynd með fréttÁ hverju ári taka bændur á móti tugþúsundum gesta í sveitina. "Opinn landbúnaður" er heiti á tengslaneti 37 bæja sem bjóða upp á ýmsa þjónustu.
Áfram


13-apr.-12

Bændur skapa verðmæti allan ársins hring

Mynd með fréttBændasamtökin kynna þessa dagana þau verðmæti sem felast í íslenskum landbúnaði. Nýlega birtist auglýsing í blöðum með mynd af fjölskyldunni á Ytra-Lóni ...
Áfram


11-mar.-12

Búorka - Glærur af ráðstefnu

Mynd með fréttEr bylting framundan í orkumálum landbúnaðarins? Undanfarin misseri hefur umræða um orkuvinnslu á íslenskum bújörðum og möguleika bænda í þeim efnum verið ofarlega á baugi. Landbúnaðarháskóli Íslands og Bændasamtökin hafa tekið höndum saman og hvatt til stórátaks á sviði orkuvinnslu og orkunýtingar í landbúnaði ...
Áfram


26-feb.-12

Mynd með fréttBúnaðarþing var sett sunnudaginn 26. febrúar í Súlnasal Hótels Sögu. „Áfram íslenskur landbúnaður“ voru einkunnarorð setningarathafnarinnar.
Áfram


09-jan.-12

Mynd með fréttBændasamtök Íslands óska eftir að ráða starfsmann − landsráðunaut − til að veita alhliða fagráðgjöf í alifugla- og svínarækt. Markmið starfsins er að stuðla að aukinni framleiðni, hagkvæmni og eflingu þessara greina landbúnaðarins.
Áfram


22-des.-11

Mynd með fréttBændasamtökin senda landsmönnum öllum óskir um gleði og gæfu á nýju ári.
Áfram


08-des.-11

Mynd með fréttKokkalandsliðið í samvinnu við bændur og útgáfufélagið Sögur hafa gefið út bókina „Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu“ þar sem áhersla er lögð á íslenskt hráefni, uppruna þess og einfaldar uppskriftir. Bændur eru áberandi í bókinni þar sem þeir miðla áhugaverðum fróðleik til lesenda um sína framleiðslu.
Áfram


16-nóv.-11

Enn af vægi búvara í útgjöldum heimilanna

Mynd með fréttÍ nýrri skýrslu um hugsanleg áhrif ESB-aðildar á íslenskan landbúnað kemur fram að verð til bænda myndi lækka svo nemur allt að tugum prósenta í einstaka afurðategundum verði tollar afnumdir á búvörum frá ESB-löndum.
Áfram


12-okt.-11

Upptaka af erindi Julian Cribb

Mynd með fréttÞekktur fyrirlesari frá Ástralíu, Julian Cribb, hélt erindi um fæðuöryggi og matvælaframleiðslu í heiminum í höfuðstöðvum Íslenskrar erfðagreiningar mánudaginn 17. október sl.
Áfram


28-sep.-11

Mynd með fréttÚt er komin bókin „Landbúnaðarlöggjöf Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins“ eftir Stefán Má Stefánsson lagaprófessor við Háskóla Íslands. Í viðauka er fjallað um varnarlínur sem Bændasamtökin telja lágmarkskröfur í yfirstandandi samningaviðræðum við ESB. Kafli BÍ um varnarlínurnar er aðgengilegur á vefnum á pdf-formi ...
Áfram


01-sep.-11

Fjár- og stóðréttir haustið 2011

Mynd með fréttEins og undanfarin ár hafa Bændasamtökin tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Samkvæmt upplýsingum Bændasamtakanna verða fyrstu fjárréttir haustsins laugardaginn 3. september ...
Áfram


21-jún.-11

Landsmót hestamanna í Skagafirði

Mynd með fréttLandsmót hestamanna var haldið á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26. júní til 3. júlí. Fjöldi hrossa á landsmóti hefur aldrei verið meiri en í gæðingahluta mótsins voru skráð 473 hross, í tölt og skeiðgreinarnar voru skráð 55 hross og í kynbótahlutann voru skráð hvorki meira né minna en 249 hross ...
Áfram


23-maí-11

Eldgos í Grímsvötnum

Mynd með fréttEldgos hófst í Grímsvötnum að kvöldi 21. maí og öskufalls hefur gætt í Skaftafellssýslum og víðar um land. Almannavarnastigi vegna eldgossins var aflýst 30. maí. Hér á vefnum verða birtar upplýsingar eftir því sem tilefni er til vegna gossins, leiðbeiningar til bænda og ýmiss fróðleikur.
Áfram


08-apr.-11

Mynd með fréttBændatorg, upplýsingagátt fyrir bændur og ráðunauta, er ný vefþjónusta frá BÍ sem er komin í notkun. Í hægra horninu uppi á bondi.is er hnappur sem heitir "Bændatorg".
Áfram


03-mar.-11

Mynd með fréttBúnaðarþing 2011 var haldið dagana 6.-9. mars í Bændahöllinni. Hér á vef Bændasamtakanna eru upplýsingar frá þinginu, afdrif mála og ályktanir. Hér er einnig að finna upptökur, ræður og myndefni frá setningarathöfninni sem haldin var í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 6. mars.
Áfram


13-jan.-11

Hádegisfundur - Hljóðupptaka og glærur

Mynd með fréttBændasamtök Íslands héldu fjölsóttan hádegisfund um matvælaframleiðslu á heimsvísu þriðjudaginn 18. janúar í Bændahöllinni í Reykjavík. Á fundinum var m.a. fjallað um þau viðfangsefni sem blasa við mannkyninu...
Áfram


21-des.-10

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Mynd með fréttBændasamtök Íslands óska bændum, fjölskyldum þeirra og öllum samstarfsaðilum sínum gleðilegra jóla. Þökkum samskiptin á liðnu ári. Skrifstofur Bændasamtaka Íslands verða opnar sem hér segir yfir hátíðarnar:
Áfram


02-des.-10

Upplýsingar í ESB-umræðu

Mynd með fréttHér á bondi.is verður sérstakur ESB-vefhluti byggður upp með tímanum. Markmiðið er að safna saman upplýsingum um landbúnað og Evrópumál fyrir bændur og almenning. Tilgangurinn er að kasta ljósi á umfang og eðli sameiginlegrar landbúnaðarstefnu ESB og afstöðu Bændasamtakanna í þeim efnum.
Áfram


19-nóv.-10

Bændafundir - MYNDBAND

Mynd með fréttAlmennir haustfundir Bændasamtakanna hefjast mánudaginn 22. nóvember og standa þeir til 6. desember. Alls verða fundirnir 16 talsins og verða þeir haldnir um allt land. Á fundunum verða m.a. rædd þau tækifæri sem landbúnaðurinn hefur til þess að efla þjóðarhag og hvar sóknarfæri liggja.
Áfram


24-ágú.-10

Réttardagarnir haustið 2010

Mynd með fréttHér á vefnum eru birtar upplýsingar um réttardagana haustið 2010 eins og fyrri ár. Það er Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands sem tekið hefur saman lista yfir helstu fjár- og stóðréttir haustsins og er hann leiðréttur miðað við nýjustu upplýsingar hverju sinni.
Áfram


15-apr.-10

Eldgosið í Eyjafjallajökli og áhrif þess

Mynd með fréttEldgos hófst miðvikudaginn 14. aprí í Eyjafjallajökli með miklum látum og stóð fram í seinni hluta maímánaðar. Hér á vef Bændasamtakanna er að finna ýmist efni og tengla sem tengjast viðbrögðum bænda vegna gossins, gjóskufalls og mögulegra áhrifa þess. Bent er á reglulegar uppfærslur á vef Almannavarna, www.almannavarnir.is.
Áfram


28-feb.-10

Mynd með fréttBúnaðarþing 2010 var haldið dagana 28. feb. - 3. mars í Bændahöllinni. Hér á vef Bændasamtakanna eru upplýsingar frá þinginu en þær voru birtar jafnóðum og þær lágu fyrir, afdrif mála og ályktanir. Hér má einnig finna upptökur, ræður og myndefni frá setningarathöfninni sem haldin var í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 28. feb.
Áfram


11-feb.-10

Mynd með fréttFræðaþing landbúnaðarins 2010 var haldið dagana 18. - 19. febrúar. Úrval af upptökum af fyrirlestrum af Fræðaþingi landbúnaðarins eru aðgengilegar á Netinu. Upptökurnar eru gerðar þannig úr garði að auðvelt er að hlaða þeim niður. Bæði er hægt að sjá glærur fyrirlesara og mynd- og hljóðupptökur.
Áfram


09-okt.-09

Eldum íslenskt

Mynd með fréttBændur hafa slegist í hóp með þekktustu matreiðslumönnum landsins við gerð matreiðsluþáttanna „Eldum íslenskt“. Með þáttunum vilja bændur hvetja neytendur til þess að kaupa íslenskar búvörur og læra í leiðinni hefðbundnar og nýstárlegar eldunaraðferðir af kunnáttumönnum.
Áfram


05-sep.-09

Réttir haustið 2009

Mynd með fréttHér á vefnum er samantekt á dagsetningum stóð- og fjárrétta haustsins 2009. Almennt má segja að réttir séu á svipuðum tíma og í fyrra. Þá fylgir þessum lista yfirlit yfir helstu réttir í landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2009. Listinn hefur verið endurbættur og aukinn eftir því sem ábendingar hafa borist ...
Áfram


26-jún.-09

Þroski túngrasanna 2009

Mynd með fréttRáðunautar hafa tekið grassýni til að fá mat á orkugildi þess. Grassýnin eru tekin á sjö stöðum á landinu, Hvanneyri – Borgarfirði, Sauðanesi – Húnaþingi eystra, Hamri – Skagafirði, Möðruvöllum – Hörgárdal, Egilsstöðum – Héraði, Fornustekkum – Hornafirði og Stóra-Ármóti – Hraungerðishreppi.
Áfram


29-apr.-09

Formenn sendir í sveit!

Mynd með fréttFormenn stjórnmálaflokkanna voru sendir í sveit við lok kosningabaráttunnar til þess að sinna bústörfum. Það var Gísli Einarsson fréttamaður hjá Rúv sem vann rúmlega 10 mínútna innslag í kosningasjónvarpið um reynslu Steingríms, Jóhönnu, Bjarna, Sigmundar Davíðs, Guðjóns Arnars og Þráins...
Áfram


15-apr.-09

Landbúnaður skiptir máli

Mynd með fréttNýr bæklingur er kominn út hjá Bændasamtökunum sem fjallar um mikilvægi fæðuöryggis og matvælaframleiðslu, atvinnu í dreifbýli, fjölbreytni íslensks landbúnaðar og ekki síst þær áskoranir sem landbúnaður stendur frammi fyrir á heimsvísu.
Áfram


01-mar.-09

Upplýsingasíða um störf Búnaðarþings 2009

Mynd með fréttBúnaðarþing 2009 var sett með hátíðlegri viðhöfn í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 1. mars. Hér á vefnum verða aðgengilegar ýmsar upplýsingar sem tengjast þinginu og þingstörfum. Ákveðið var að stytta Búnaðarþing um einn dag í ár og mun það standa frá sunnudegi til miðvikudagseftirmiðdags. Þingfundur hófst strax á sunnudegi eftir setningarathöfnina.
Áfram


12-feb.-09

Fræðaþing landbúnaðarins - upptökur

Mynd með fréttFræðaþing landbúnaðarins var haldið dagana 12.-13. febrúar 2009 í húsakynnum ÍE og í ráðstefnusölum Hótel Sögu. Á Fræðaþingi er boðið upp á umfjöllun og miðlun á fjölbreyttu faglegu efni í mismunandi málstofum, en þessi vettvangur hefur í áranna rás þróast í að vera mikilvirkasta miðlunarleið fyrir niðurstöður fjölbreytts rannsókna- og þróunarstarfs í landbúnaði, auk þess sem á þinginu eru tekin til umfjöllunar málefni tengd atvinnugreininni.
Áfram


22-des.-08

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Mynd með fréttBændasamtök Íslands óska bændum og fjölskyldum þeirra svo og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofa BÍ í Bændahöllinni í Reykjavík verður opin sem hér segir í kringum hátíðarnar:
Áfram


09-des.-08

Upptökur af Sunnusalsfundi aðgengilegar á vefnum

Mynd með fréttMiðvikudaginn 10. des. sl. var haldinn fjölmennur fundur um íslenskan landbúnað og Evrópusambandið. Haraldur Benediktsson formaður BÍ hélt erindi um afstöðu Bændasamtakanna í umræðunni um ESB. Hann ítrekaði að það ætti að vera þjóðinni metnaðarmál að framleiða...
Áfram


13-okt.-08

Umsögn BÍ um matvælafrumvarp

Mynd með fréttBændasamtök Íslands hafa unnið ítarlega umsögn um matvælafrumvarp landbúnaðarráðherra sem lagt var fram á Alþingi fyrr á þessu ári. Í september sl. var umsögnin afhent sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis en hér á vefnum er gerð grein fyrir helstu áhersluatriðum í umsögninni.
Áfram


12-sep.-08

Réttardagarnir haustið 2008

Mynd með fréttListi yfir fjár- og stóðréttir fyrir haustið 2008 hefur verið gefinn út. Það er Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands sem tók listann saman og er hann leiðréttur miðað við nýjustu upplýsingar hverju sinni. Athugið að tímasetningar eru afar mismunandi og gott ráð fyrir gesti að hafa samband við heimamenn áður en haldið er í réttir.
Áfram


30-maí-08

Þroski túngrasanna sumarið 2008

Mynd með fréttÍ sumar munu Bændasamtökin standa fyrir grassýnatöku á nokkrum stöðum á landinu eins og undanfarin ár. Tilgangurinn er að auðvelda bændum að fylgjast með grasþroska og fóðurgildi og ákvarða þannig réttan sláttutíma. Fyrstu sýnin verða tekin mánudaginn 9. júní...
Áfram


15-apr.-08

Matvælalöggjöf ESB leidd í íslensk lög

Mynd með fréttAllmiklar umræður hafa orðið um lagafrumvörp sem Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra hefur lagt fram á þingi og snerta matvælalöggjöfina. Merkustu nýmæli frumvarpsins er að heimilt verður frá haustinu 2009 að flytja inn hrátt kjöt og önnur óunnin matvæli. Jafnframt því verða gerðar róttækar breytingar á öllu eftirliti með...
Áfram


17-mar.-08

Hvað kosta sauðburðarstíur?

Mynd með fréttNú er rétti tíminn til að huga að endurbótum á sauðburðaraðstöðu. Þá er upplagt að velta fyrir sér hvernig megi útbúa sauðburðarstíur en mikilvægt er að uppsetning þeirra sé einföld sem og öll not á sauðburði.
Áfram


27-feb.-08

Meðhöndlun, geymsla og dreifing á tilbúnum áburði

Mynd með fréttÞað er til lítis að vanda til verka við áburðarinnkaup og gerð áburðaráætlana ef kastað er til hendinni við dreifingu áburðar. Með markvissum og skipulögðum vinnubrögðum, allt frá móttöku áburðar þar til áburðurinn hefur verið borinn á, má spara fjármuni. Hér á eftir fara nokkur atriði sem vert er að hafa í huga.
Áfram


26-feb.-08

Kornskurður - stillingar þreskivéla

Mynd með fréttRéttar stillingar eru lykilatriði til að fullnýta afkastagetu þreskivéla án þess að korntapið verði of mikið. Mikilvægt er að kynna sér leiðbeiningar framleiðanda um notkun vélarinnar. Í töflunni hér á eftir er farið gróflega yfir nokkrar mikilvægustu stillingar þreskivélar, hvernig röng stilling lýsir sér og hvernig hægt er að bregðast við. Viðmiðunartölur um hraða þreskivalar, bil þreskihvelfu, opnun sálda og loftblástur, fyrir hverja korntegund, er oftast að finna í þreskivélunum sjálfum, til dæmis á miða í glugganum.
Áfram
Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi