Jarðrækt-Fóðuröflun

Fréttir og tilkynningar

Samanburður á áburðartegundum

Mynd með fréttSigurður Þór Guðmundsson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, hefur tekið saman töflu yfir þær áburðartegundir sem verða í boði í vor ásamt verði. Alls eru fjórir aðilar sem bjóða bændum áburð í ár.Áfram

Upplýsingar um jarðræktarstyrki á Bændatorginu

Mynd með fréttÞann 28. desember sl. voru jarðræktarstyrkir vegna ræktunar ársins 2012 greiddir út til bænda. Styrkirnir eru greiddir úr sjóði sem er fjármagnaður af búnaðarlagasamningi, mjólkursamningi og sauðfjársamningi. Styrkurinn nam 13.350 kr. á fyrstu 20 ha, en 8.900 kr. á ræktun frá 20 – 40 ha. Ræktun umfram 40 ha var ekki styrkt. Áfram


Flýtileiðir


  Leturstærðir


  Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
  Leitarvél

  Bændatorg

  Bændatorg  Gleymt lykilorð?
  Nýr notandi
  Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi