Opinn landbúnaður

Opinn landbúnaður

Með Opnum landbúnaði gefst almenningi tækifæri á að heimsækja bóndabæi og kynna sér þau störf sem unnin eru í sveitum landsins. Hér undir er listi með þeim bæjum sem taka á móti gestum:

Suðvesturland

Bjarteyjarsandur í Hvalfirði
Grjóteyri í Kjós 
Hraðastaðir í Mosfellsdal
Miðdalur í Kjós

Vesturland

Bjarnarhöfn
Erpsstaðir
Helgavatn
Hvanneyri
Skáney
Ytri-Fagridalur

Vestfirðir
Hænuvík
 

Norðurland vestra

Bræðrabrekka
Gauksmýri
Keldudalur

Norðurland eystra

Garður
Skarðaborg 
Ytra Lón

Austurland
Egilsstaðir I
Hvannabrekka
Síreksstaðir

Suðurland

Arnarholt
Árbakki
Ásólfsskáli
Egilsstaðakot
Engi
Espiflöt
Fagridalur
Friðheimar
Sólheimar
Stóra-Mörk III
Vorsabær II

Íslandskort með öllum bæjum í Opnum landbúnaði: Skoða

Nokkrir bæir bjóða erlendum ferðamönnum í heimsókn - sjá í bæklingnum Discover Iceland á bls. 76-79.

Bæklingurinn "Upp í sveit 2015" sem kom út árið 2015 er gefinn út í samvinnu við Ferðaþjónustu bænda og Opinn landbúnað. Þar er hægt að skoða á einum stað upplýsingar um alla bæina í Opnum landbúnaði og Ferðaþjónustu bænda. Skoðið með því að smella hér.

• Heimsóknartími í sveitina er samkvæmt samkomulagi við bændur.
• Vorheimsóknir leik-og grunnskólabarna hefjast í lok apríl. Pantið tímanlega, helst með góðum fyrirvara.
• Nauðsynlegt er að hafa góða umsjón og eftirlit með börnum og góðan hlífðarfatnað.
• Ekki er alltaf hægt að skoða alla þætti búskapar, hafið þvi samráð við bændur um hvað er hægt að sjá á hverjum tíma.
• Greiðsla er samkvæmt samkomulagi við bændur. Athugið að verð getur verið mismunandi á milli bæja.
• Umsjónarmenn hópa í vorheimsóknum eru vinsamlega beðnir um að fylla út eyðublaðið ,,Heimsókn í sveitina” og skila til bóndans. Eyðublaðið má nálgast hér.

Skýrsla vegna heimsókna - fyrir skólakrakka

Upplýsingasíða fyrir bændur

Nánari upplýsingar um Opinn landbúnað gefa Berglind Hilmarsdóttir verkefnisstjóri (dmb@bondi.is) og Tjörvi Bjarnason (tjorvi@bondi.is) á útgáfu- og kynningarsviði BÍ.

Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi