Útgáfa og kynning

Fréttir og tilkynningar

16. mars 2015

Bændablaðið 20 ára í eigu Bændasamtakanna

Mynd með fréttÁ dögunum varð Bændablaðið 20 ára í eigu Bændasamtakanna en það kom fyrst út undir merkjum nýstofnaðra Bændasamtaka Íslands þann 14. mars árið 1995. Frá þessum tíma eru komin út 438 tölublöð af Bændablaðinu.
Áfram


18. september 2014

Íslendingar vilja betri upprunamerkingar matvæla

Mynd með fréttÞað skiptir meira en fjóra af hverjum fimm Íslendingum máli að upplýsingar um upprunaland séu á umbúðum matvæla við ákvörðun um kaup. Þar af telur tæpur helmingur (48%) að það skipti miklu máli og rúmur þriðjungur (35%) að það skipti nokkru máli. Aðeins 17% telja að það skipti ...
Áfram


Fræðsluefni


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi