Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Sumarlokun hjá Bændasamtökum Íslands

Mynd með fréttSkrifstofur Bændasamtaka Íslands verða lokaðar frá 20. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa. Þeir sem vilja auglýsa í Bændablaðinu geta haft samband við Auði í síma 563-0303. Einnig er hægt að hafa samband við ritstjórn Bændablaðsins í síma 563-0362 á skrifstofutíma. Næstu Bændablöð koma út 23. júlí og 13. ágúst. Áfram

Tveir kynningarfundir um fjarvis.is á Vestfjörðum

Mynd með fréttÞriðjudaginn 30. júní verða haldnir kynningarfundir um skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt, fjarvis.is. Á fundunum verða kynntar þær breytingar og endurbætur sem urðu á kerfinu við uppfærslu í lok mars.Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Ráðstefna um tækifæri í útflutningi og verðmætasköpun - veflægar upptökur

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland býður til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu kl. 12:00-15:45. Meistarakokkar Grillsins munu í upphafi ráðstefnunnar reiða fram kræsingar úr íslensku hráefni. Keppendur í Ecotrophelia-keppninni, sem snýr að vistvænni nýsköpun matvæla, sýna hvað þeir hafa fram að bjóða. Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Herning 5. ágúst

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Herning í Danmörku verður sett...Áfram

Íslandsmót í hrútadómum - 16. ágúst

Íslandsmót í hrútadómum, kaffihlaðborð & kjötsúpa á Sauðfjársetri á...Áfram

Aðalfundur Forystufjárræktarfélagi Íslands - 23. ágúst

Forystufjárræktarfélag Íslands var stofnað fyrir 15 árum. Það hefur m.a...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi