Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Ekki gengið að tilboðum í Hótel Sögu

Mynd með fréttBændasamtök Íslands hafa ákveðið að ganga ekki til viðræðna um sölu á Hótel Sögu á grundvelli fyrirliggjandi tilboða sem fram komu í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf MP banka annaðist.Áfram

Orðsending til garðyrkjubænda vegna beingreiðslna

Mynd með fréttNý reglugerð nr. 1178/2014 um beingreiðslur í garðyrkju fyrir árið 2015 hefur tekið gildi. Þeir sem hafa hug á að þiggja beingreiðslur á árinu 2015 þurfa að skila inn umsókn og/eða áætlun til Bændasamtaka Íslands, Búnaðarstofu, fyrir 20. janúar 2015Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Eldgos í Bárðarbungu gæti haft afdrifarík og víðtæk árhrif - þrjár sviðsmyndir mögulegar

Vegna eldgoss í kjölfar umbrota sem hófust undir Bárðarbungu þann 16. ágúst síðastliðinn og hraungosa í Holuhrauni 29. ágúst og síðan öðru stærra þann 31. sama mánaðar, hafa vísindamenn og Almannavarnir verið í viðbragðsstöðu vegna mögulegra flóða.Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Opið hús á Hvanneyri - 22. janúar

Matvælastofnun og aðrar stofnanir og fyrirtæki með aðsetur að...Áfram

Námskeið um merkingar matvæla - 11. febrúar

Nýjar reglur um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda hafa tekið gildi...Áfram

Setning Búnaðarþings í Hörpu - 1. mars

Búnaðarþing verður sett í Silfubergi í Hörpu sunnudaginn 1. mars...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi