Á döfinni

Ársfundur BÍ á Akureyri

Ársfundur Bændasamtakanna og bændahátíð verða haldin föstudaginn 3. mars næstkomandi í Hofi á Akureyri.

Fagráðstefna skógræktar

Fagráðstefna skógræktar 2017 verður haldin dagana 23. – 24. mars 2017 í Hörpu.