Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Yfirlýsing frá samninganefnd bænda vegna stöðu viðræðna um búvörusamninga

Mynd með fréttViðræður á milli fulltrúa bænda og stjórnvalda vegna nýrra búvörusamninga hafa staðið yfir um nokkurra mánaða skeið. Samningagerð er nú langt komin en henni er þó ekki lokið. Samninganefndin mun á næstu dögum leggja allt kapp á að klára samningana svo hægt sé hefja kynningu á þeim í heild meðal bænda.Áfram

EFTA-dómstóllinn dæmir innflutningsbann á hráu kjöti óheimilt

Mynd með fréttÍslensk stjórnvöld töpuðu málarekstri sínum fyrir EFTA-dómstólnum vegna banns á innflutningi á fersku, ófrosnu kjöti hingað til lands. Niðurstaða dómstólsins er að að innflutningsbann á hráu, ófrosnu kjöti, samræmist ekki EES-samningnum ...Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Fræðsluefni um öryggi og vinnuvernd

Á síðustu þremur árum hafa Bændasamtökin í samvinnu við nokkur búnaðarsambönd starfrækt vinnuverndarverkefnið „Búum vel”.Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Fundaferð ferðaþjónustubænda um landið - 22.-29. janúar

Fulltrúar frá Félagi ferðaþjónustubænda og skrifstofu Ferðaþjónustu bænda...Áfram

Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - 26.-28. janúar

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og...Áfram

Ostagerð – heimavinnsla mjólkurafurða - 5. mars

Námskeiðið nýtist öllum þeim sem á einn eða annan máta hafa áhuga á því að...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi