Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Fjárréttir og stóðréttir haustið 2015

Mynd með fréttYfirlit um fjár- og stóðréttir liggur nú fyrir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga um upplýsingar. Ferðamálafulltrúar komu til aðstoðar á sumum stöðum og víða hafa bændur og ráðunautar lagt hönd á plóginn. Á listanum er að finna upplýsingar um réttardaga og sumum tilvikum tímasetningar.Áfram

Endurbætur í Bændahöllinni og breytingar á rekstrarfyrirkomulagi Hótel Sögu

Mynd með fréttÁ fundi í Bændahöllinni með starfsmönnum Bændasamtaka Íslands og Hótel Sögu sem haldinn var þriðjudaginn 12. ágúst voru kynnt áform um breytingar á rekstri og nýtingu Bændahallarinnar og viðhald og endurbætur á fasteigninni. Fyrirhugað er að skipta félaginu Hótel Sögu ehf. upp í fasteignafélag og rekstrarfélag. Ingibjörg Ólafsdóttir verður áfram hótelstjóri Hótel Sögu og framkvæmdastjóri rekstrarfélagsins ...Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Ráðstefna um tækifæri í útflutningi og verðmætasköpun - veflægar upptökur

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland bauð til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu. Vefupptökur af ráðstefnunni er hægt að nálgast hér á bondi.isÁfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Íslandsmót í hrútadómum - 16. ágúst

Íslandsmót í hrútadómum, kaffihlaðborð & kjötsúpa á Sauðfjársetri á...Áfram

Aðalfundur Forystufjárræktarfélagi Íslands - 23. ágúst

Forystufjárræktarfélag Íslands var stofnað fyrir 15 árum. Það hefur m.a...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi