Á döfinni

Haustfundir LK 2018

Mánudaginn 8. október hefjast haustfundir Landssambands kúabænda og standa þeir til 26. október. Dagskrá fundanna má finna á heimasíðu samtakanna, nau...

Kveikur frá Stangarlæk 1 – ímynd fegurðar og fjaðurmagns. Mynd / Svanhildur Jónsdóttir

Hrossaræktin 2018 Ráðstefna

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Samskipahöllinni í Spretti, laugardaginn 27. október og byrjar klukkan 13.00.

Norræna alífugla ráðstefnan

Norrræna alífugla rástefnan (N o r d i c P o u l t r y C o n f e r e n c e) verður haldin á Grand Hotel Reykjavík 6.-8. nóvember næstkomandi.

Horft til Snækolls. Mynd / Hugi Ólafsson

Umhverfisþing

Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XI. Umhverfisþings föstudaginn 9. nóvember 2018. Þingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík.

Horft að Leiðólfsfelli í Skaftárhreppi. Mynd / Steinar Kaldal

Umhverfisþing

Skráning er hafin á XI. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 9. nóvember 2018 á Grand Hóteli í Reykjavík. Að þessu sinni verður grunnstef þings...

Öngulsstaðir.

Málþing á Öngulsstöðum um stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag

Málþing verður haldið á Öngulsstöðum 16.-18. nóvember stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag og er ætlað fyrir fólk sem starfaði í félagsmálum bænda og afu...