Á döfinni

Handverkshátíðin

Handverkshátíðin Hrafnagili Eyjafjarðarsveit verður nú haldin í 27. sinn, 8.-11. ágúst næstkomandi.

Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræðingur og prófessor við LbhÍ.

Námskeið: Sveppir og sveppatínsla

Námskeið á vegum Endurmenntunar LbhÍ fyrir alla sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi.

Reiðmaðurinn - framhaldsþjálfun

Tveir framhaldshópar í Reiðmanninum fara af stað næsta haust, annar á Miðfossum í Borgarfirði og hinn í reiðhöll Sörla í Hafnarfirði.