Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Óskað eftir viðbrögðum ráðherra vegna ástands í verkföllum dýralækna

Mynd með fréttFormenn Bændasamtakanna,Svínaræktarfélags Íslands og Félags kjúklingabænda hafa sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftirfarandi bréf vegna þess neyðarástands sem skapast hefur hjá alifugla- og svínabændum vegna verkfalls dýralækna innan BHM:Áfram

Landnámshænan komin á veggspjald

Mynd með fréttBændasamtökin hafa um árabil gefið út litaveggspjöld af íslensku búfé. Í fyrrahaust kom út nýtt spjald með geitinni og nú er landnámshænan komin á prent. Alls eru myndirnar 26 talsins með hönum, hænum og ungum við ýmsar aðstæður. Á myndunum má sjá fjölbreytta liti, aldur, kambgerðir og fleira. Ljósmyndir tóku þau Jón Eiríksson, Brynhildur Inga Einarsdóttir, Jóhanna G. Harðardóttir og Áskell Þórisson. Textagerð var á hendi Jóhönnu G. Harðardóttur og Ólafs R. Dýrmundssonar.Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Ráðstefna um tækifæri í útflutningi og verðmætasköpun

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland býður til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu kl. 12:00-15:45. Meistarakokkar Grillsins munu í upphafi ráðstefnunnar reiða fram kræsingar úr íslensku hráefni. Keppendur í Ecotrophelia-keppninni, sem snýr að vistvænni nýsköpun matvæla, sýna hvað þeir hafa fram að bjóða. Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Mold og matur 6. maí

Moldin er mikilvæg, örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk! Kaffi Loki...Áfram

Ráðstefna um útflutning matvæla og verðmætasköpun - 21. maí

Fimmtudaginn 21. maí stendur samstarfshópur um Matvælalandið Ísland fyrir...Áfram

Skógardagurinn mikli 20 júní

Árleg hátíð skógargeirans í Hallormsstaðaskógi þar sem m.a. verður boðið...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi