Á döfinni

Eftirmál óveðursins - opinn fundur 13. feb. - FRESTAÐ

Fundur um eftirmál óveðursins sem gerði fyrir miðjan desember sl. verður haldinn í Víðihlíð í Húnaþingi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00

Málþingið Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi

Nýir tímar, nýjar áskoranir og ný tækifæri. Málþingið er haldið í Gunnarsholti af Rótarýklúbbi Rangæinga og Landgræðslunnar.

Fagfundur sauðfjárræktarinnar 2020

Fagráð í sauðfjárrækt í samvinnu við Landssamtök sauðfjárbænda og Ráðgjafamiðstöð landbúnaðar­ins efna til opins fagfundar í sauðfjárrækt föstudaginn ...

Fagráðstefna skógræktar 2020

Fagráðstefna skógræktar 2020 verður haldin á Hótel Geysi í Haukadal 18.-19. mars með með þátttöku Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Afurða- og markaðsmál ...

Matjurtaræktun í óupphituðum gróðurhúsum

Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á ræktun í köldum/óupphituðum gróðurhúsum, hvort sem menn eiga slík húsakynni eða hafa uppi áform um að eigna...

Ræktum okkar eigin ber

Námskeiðið er ætlað öllu áhugafólki um ræktun berjarunna bæði til nytja eða til yndis.