Á döfinni

Námskeið um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu

Matvælastofnun heldur undirbúningsnámskeið fyrir þá sem hafa sótt um aðild að gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu en krafist er að þátttakendur í gæðastýr...

Jólamatarmarkaður Búrsins

Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 25. - 26. nóvember 2017.

Fræðsludagur Býræktarfélags Íslands 25.nóvember 2017

Fræðsludagur Býræktarfélags Íslands verður haldinn 25.nóvember 2017. í húsi Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1 - Ármúlamegin - frá kl. 12:45 til 14:45...

Sauðfjársæðingar

Námskeið fyrir alla sauðfjárbændur og þá sem hafa áhuga á að starfa eða starfa við sauðfjársæðingar.

Jólamarkaður Ásgarðs

Jólamarkaður Ásgarðs verður haldinn laugardaginn 2.desember í húsnæði okkar að Álafossvegi 14 (Bragginn) og 24 (matsalnum) frá kl. 12.00 - 17.00.

Ráðstefna um kolefnisbindingu

Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni 5. desember nk. Þar mun meðal annarra írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick ha...

Ráðstefnan Making sense!

The theme is “Making Sense” and the topic of the Nordic Sensory Workshop 2018 will involve ALL our senses for use in food industry and beyond.

Landbúnaðarsýningin „Íslenskur landbúnaður 2018“ verður haldin í nýju Laugardalshöllinni 12.–14. október á næsta ári. Sala sýningarpláss mun hefjast á næstu dögum.

Íslenskur landbúnaður 2019

Stór og vegleg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavík á næsta ári dagana 12.–14. október. Ár og dagar eru síðan áþekk sýning...