Á döfinni

Sveppir og sveppatínsla

Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi og henta í matargerð og hvaða sveppir henta ekki.

Námskeið við LbhÍ: Trjáfellingar og grisjun

Námskeiðið er haldið bæði á Hólum í Hjaltadal og Egilsstöðum/Hallormsstað og er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja lær...

Æðarrækt og æðardúnn

Endurmenntun LbhÍ auglýsir námskeiðið Æðarrækt og æðardúnn, haldið í samstarfi við Æðarræktarfélag Íslands og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.