Á döfinni

Héraðssýning Félags sauðfjárbænda í Strandasýslu

Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu stendur fyrir héraðssýningu á lambhrútum laugardaginn 6. október nk.

Undirbúningsnefnd Hrútadagsins skipa Axel Jóhannesson frá Gunnarsstöðum, Silja Rún Stefánsdóttir frá Leifsstöðum, Ingibjörg Sigurðardóttir frá Raufarhöfn og Baldur Stefánsson frá Klifshaga.

Hrútadagur á Raufarhöfn

Laugardaginn 6. október verður Hrútadagurinn árlegi á Raufar­höfn. Dagskráin er með hefðbundnu sniði þar sem glæsi­legir lambhrútar ganga kaupum og sö...

Landbúnaðarsýningin „Íslenskur landbúnaður 2018“ verður haldin í nýju Laugardalshöllinni 12.–14. október á næsta ári. Sala sýningarpláss mun hefjast á næstu dögum.

Íslenskur landbúnaður 2018

Stór og vegleg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavík á næsta ári dagana 12.–14. október. Ár og dagar eru síðan áþekk sýning...

Horft til Snækolls. Mynd / Hugi Ólafsson

Umhverfisþing

Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XI. Umhverfisþings föstudaginn 9. nóvember 2018. Þingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík.

Öngulsstaðir.

Málþing á Öngulsstöðum stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag

Málþing verður haldið á Öngulsstöðum 16.-18. nóvember stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag og er ætlað fyrir fólk sem starfaði í félagsmálum bænda og afu...