Á döfinni

Heimsmeistaramót íslenska hestsins

Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram í Oirschot í Hollandi dagana 7.- 13. ágúst 2017. Upplýsingar um ferðir á mótið má finna hér.

Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræðingur og prófessor við LbhÍ.

Námskeið við LbhÍ: Sveppir og sveppatínsla

Námskeiðið er haldið í samstarfi við IÐUNA fræðslumiðstöð og hentar öllum þeim sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi og henta í matargerð...

Námskeið við LbhÍ: Mengun - uppsprettur og áhrif - fjarnám

Fjallað verður um undirstöðuatriði og meginstefnur í meðhöndlun úrgangs, bæði erlendis og á Íslandi.