Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Rekstrarskilyrði landbúnaðarins til umfjöllunar á fundi með fjármálafyrirtækjum

Mynd með fréttBændasamtökin héldu nýlega kynningarfund um fjárfestingaþörf í landbúnaði og nýja búvörusamninga fyrir fulltrúa fjármálafyrirtækja, Byggðastofnunar og lífeyrissjóða. Áfram

Um réttindi og skyldur starfsfólks í landbúnaði

Mynd með fréttÍ ljósi umfjöllunar um réttindi og skyldur starfsfólks í landbúnaði er við hæfi að rifja upp ýmis atriði sem Bændasamtökin hafa lagt áherslu á varðandi málefni starfsfólks. Bændur er hvattir til að kynna sér vel þá kjarasamninga og reglur sem gilda hverju sinni og tryggja þannig að þessi mál séu í góðum farvegi. Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Fræðsluefni um öryggi og vinnuvernd

Á síðustu þremur árum hafa Bændasamtökin í samvinnu við nokkur búnaðarsambönd starfrækt vinnuverndarverkefnið „Búum vel”.Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Vinnustofur um hönnun og verðmætaaukningu matvæla - 12. apríl, 12. maí og 9. júní

Íslandsstofa býður fyrirtækjum í matvælageiranum að taka þátt í vinnustofum...Áfram

Aðlögun að lífrænum búskap­ – fyrstu skrefin - 6. maí

Námskeið fyrir bændur og annað áhugafólk um lífræna aðlögun...Áfram

Matur er mikils virði - Nýir straumar og markaðssetning matvæla

Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi